fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Fréttir um Rooney ekki á rökum reistar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Hallett, stjórnarformaður Plymouth, hafnar því að knattspyrnustjórinn Wayne Rooney sé valtur í sessi hjá félaginu.

Plymouth hefur unnið aðeins fjóra leiki á tímabilinu eftir að Rooney tók við í sumar. Niðurstaðan í síðasta leik var til að mynda 4-0 skellur gegn Bristol City.

Næstu leikir Plymouth eru gegn Oxford og Swansea á heimavelli og var sagt frá því fyrr í vikunni að þeir leikir myndu ákvarða framtíð Rooney.

Hallet segir hins vegar við The Athletic að ekkert sé til í þeim sögusögnum og félagið sé ekki farið að horfa í kringum sig í leit að nýjum stjóra.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Plymouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne