fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Verið er að yfirheyra mennina sem ruddust inn í íbúð í Vesturbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 13:23

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn ruddust inn í íbúð í Vesturbænum í nótt eins og kom fram í dagbók lögreglu í morgun og greint var frá í fréttum. Málið er í rannsókn en að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa standa yfirheyrslur yfir mönnunum yfir núna (Upp úr kl. 13).

Guðmundur á von á því að mönnunu verði sleppt síðar í dag. Málið er flokkað sem húsbrot og líkamsárás og ljóst að heimilismaður varð fyrir árás mannanna. Ekki liggja fyrir upplýsingar um ástand hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Í gær

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma
Fréttir
Í gær

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu