fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reyndi að fá markvörðurinn Joan Garcia í sumar en hann er á mála hjá Espanyol á Spáni.

Samkvæmt spænskum miðlum á borð við Marca þá bauð Arsenal 20 milljónir evra í leikmanninn en Espanyol bað um 30.

Ekkert varð úr skiptunum að lokum og fékk Garcia tækifærið sem markvörður númer eitt hjá Espanyol í kjölfarið.

Garcia sér alls ekki eftir því að hafa ekki komist til Arsenal en hann spilaði aðeins 14 deildarleiki fyrir liðið í fyrra í næst efstu deild.

,,Ég reyndi að hundsa allar sögusagnir sem voru í gangi. Ég fékk tækifærið sem ég hafði beðið eftir, að verða markvörður númer eitt hjá Espanyol og ég gat ekki misst af því tækifæri,“ sagði Garcia.

Spánverjinn hefur staðið sig vel á þessari leiktíð og hefur hingað til spilað alla 12 deildarleiki liðsins í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær