fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Þrír handteknir fyrir rasisma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír stuðningsmenn Real Madrid hafa verið handteknrir fyrir rasisma í garð leikmanna Barcelona.

Frá þessu greinir lögreglan á Spáni en Lamine Yamal og Raphinha urðu fyrir rasisma í El Clasico fyrr á tímabilinu.

Real tók á móti Barcelona á heimavelli sínum, Santiago Bernabeu, en fékk skell og tapaði viðureigninni 4-0.

Ónefndir aðilar voru með rasisma í garð leikmanna gestaliðsins og eftir rannsókn lögreglu voru þrír handteknir vegna þess.

Þessir menn verða dæmdir í lífstíðarbann frá Santiago Bernabeu og eiga yfir höfði sér háa sekt fyrir þessa óásættanlegu hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti