fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur staðfest það að varnarmaðurinn Ben White verði frá í marga mánuði vegna meiðsla.

Um er að ræða afskaplega mikilvægan leikmannn Arsenal en talið var að hann yrði frá í sjö til átta vikur til að byrja með.

Arteta staðfestir þó að meiðslin séu alvarleg og eru líkur á að White missi af þremur til fimm mánuðum.

Talið er að White hafi farið í aðgerð fyrr í þessum mánuði vegna hnémeiðsla og er nú að koma sér af stað eftir hana.

Bakvörðurinn verður því ekki meira með á árinu en Arsenal gerir sér vonir um að hann nái að spila seinni hluta tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði