fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ræðir áhuga United og Arsenal á sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 11:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane kantmaður FC Bayern lokar ekki á það að fara til Englands í sumar þegar samningur hans við Bayern er á enda.

Kantmaðurinn knái verður samningslaus næsta sumar og má því hefja samtalið við önnur félög í janúar.

Sane er 28 ára gamall og virðist ekki eiga að vera lykilmaður í liði Vincent Kompany.

„Ég fylgist með enska boltanum og horfi á leikina í sjónvarpinu, það er mikilvægast fyrir mig að vera hjá félagi þar sem ég bæti mig og vinn titla,“ segir Sane.

Hann er sterklega orðaður við Arsenal og Manchester United þessa dagana en segir. „Ég hef þetta hjá Bayern,“ sagði Sane og sagðist eiga samtal við félagð um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur