fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, hefur svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarna daga.

Madueke var gagnrýndur um síðustu helgi eftir leik Chelsea við Arsenal sem lauk með 1-1 jafntefli.

Eftir að hafa verið skipt af velli þá rauk Madueke til búningsklefa en hann segir að fólk sé að gera of mikið úr þessu ákveðna atviki.

,,Ég hélt niður leikmannagöngin til að fara á klósettið og var mættur aftur 30 sekúndum síðar,“ sagði Madueke.

,,Ég fer alltaf beint inn í klefa og fer á klósettið. Þetta er alls ekkert stórmál.“

Madueke er orðinn mjög mikilvægur leikmaður hjá Chelsea og byrjar nánast alla leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni