fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, hefur svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarna daga.

Madueke var gagnrýndur um síðustu helgi eftir leik Chelsea við Arsenal sem lauk með 1-1 jafntefli.

Eftir að hafa verið skipt af velli þá rauk Madueke til búningsklefa en hann segir að fólk sé að gera of mikið úr þessu ákveðna atviki.

,,Ég hélt niður leikmannagöngin til að fara á klósettið og var mættur aftur 30 sekúndum síðar,“ sagði Madueke.

,,Ég fer alltaf beint inn í klefa og fer á klósettið. Þetta er alls ekkert stórmál.“

Madueke er orðinn mjög mikilvægur leikmaður hjá Chelsea og byrjar nánast alla leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Í gær

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl