fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Sonur Alexöndru og Gylfa Þórs fæddur og nefndur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. október 2024 08:22

Gylfi og Alexandra. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Al­ex­andra Helga Ívars­dótt­ir, barnavöruverslunarinnar Míu, og Gylfi Þór Sig­urðsson knattspyrnumaður eignuðust dreng sautjánda október. 

Alexandra greinir frá fæðingunni í færslu á Instagram og að sonurinn hafi þegar fengið nafn,  Róman Þór Gylfason.

Fyrir eiga hjónin þriggja ára dóttur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Fókus
Í gær

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“