Sunnudagur 23.febrúar 2020

Gylfi Þór Sigurðsson

Þau gifta sig á árinu

Þau gifta sig á árinu

Bleikt
19.02.2019

Ástin blómstrar á árinu og fjölmörg pör hafa ákveðið að gifta sig í sumar, fræga fólkið þar á meðal. Tónlistarfólk, íþróttastjörnur, fjölmiðlafólk og samfélagsmiðlastjörnur. Hér eru fræg pör sem hyggjast hætta að lifa í synd árið 2019. Ógleymanleg stund í Háskólabíói Hin eina sanna Tobba Marinós, fjölmiðlakona og metsöluhöfundur, brast í grát þegar hennar heittelskaði Karl Sigurðsson Lesa meira

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

433Sport
15.01.2019

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Everton, er góðhjartaður maður og sannaði það á dögunum. Dagmar Ýr er móðir Gunnars Holger en hann er aðeins sex ára gamall og hefur þurft að glíma við alvarlegt einelti á sinni skólagöngu. Vísir.is ræddi við Dagmar í nóvember og talaði hún á meðal annars um að Gunnar Lesa meira

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

433Sport
10.08.2018

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433 mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum, Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti.   EVERTON Gylfi Þór Sigurðsson mun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af