fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur eru ansi óánægðir eftir fréttir sem bárust í gær af tölvuleiknum Football Manager.

Ný útgáfa af Football Manager er gefin út á hverju áru en síðasti leikur, FM 24, kom út í nóvember í fyrra.

Búist var við að nýja útgáfan myndi koma út undir lok árs en Sports Interactive hefur frestað útgáfudeginum.

Tölvuleikurinn verður gefinn út í mars árið 2025 en miklar breytingar eru að eiga sér stað og mun það taka sinn tíma.

Þetta gæti haft stór áhrif á Football Manager 2026 og er ólíklegt að hann verði þá gefinn út á næsta ári.

Í leiknum setja spilarar sig í skó knattspyrnustjóra og geta tekið við liðum um allan heim og þar á meðal Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“