fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta miðjumaður West Ham gerðu þau stóru mistök að henda farsíma sínum sem hafði að geyma gögn sem enska sambandið vill komast yfir.

Paqueta er ákærður fyrir að hagræða hlutum í leik til þess að hann og vinir hans myndu græða á því.

Hefur rannsókn um þetta verið í gangi í heilt ár en enginn niðurstaða er enn komin.

Enska sambandið tók síma Paqueta síðasta haust og fór yfir hann í átta vikur, þar sem var farið yfir skilaboð og bankafærslur.

Paqueta fékk símann svo aftur en var búin að kaupa sér nýjan og ákvað að henda þeim gamla í ruslið.

Enska sambandið vildi svo fá símann aftur í vor en þá var hann ekki lengur í höndum Paqueta, hefur hann verið ákærður fyrir að eyða sönnunargögnum og fleira í þeim dúr.

Bætist það við ákærur um að hafa brotið reglur um veðmál. Verði Paqueta fundinn sekur í öllum liðum gæti hann fengið lífstíðarbann frá leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum