fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fengu allir gefins bíl í gær – Bellingham og Mbappe völdu sér 27 milljóna króna bíl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid fengu allir gefins BMW bifreið í gær sem þeir fá í gegnum samning félagsins við BMW.

Jude Bellingham og Kylian Mbappe völdu eins bíl en um er að ræða BMW XM.

Bílarnir kostar um 27 milljónir króna og geta Mbappe og Bellingham nú ekið um á þeim um götur Madrídar.

Real Madrid hefur haft það sem hefð að vera með samning við bílafyrirtæki sem færir leikmönnum bíla.

Lengi var Real Madrid með samning við Audi en nú spóka leikmenn liðsins sig um á BMW bifreiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik