


33,4 prósent Viðreisnarfólks á hund.

Aðeins 6,9 prósent Vinstri grænna eiga hvutta.

19 prósent Íslendinga eiga kisu en tæplega 32 prósent Pírata.

Aðeins 11 prósent Sjálfstæðismanna eiga kisu.

Aðeins 2 prósent Íslendinga eiga gullfisk en hjá Vinstri grænum er hlutfallið langhæst, næstum 10 prósent.

1,5 prósent Íslendinga eiga fugla en hjá Framsóknarmönnum er hlutfallið næstum 5 prósent.

1,6 prósent eiga hamstur eða kanínu eða naggrís. Miðflokksmenn eru hrifnastir af nagdýrum og eiga 4 prósent þeirra slíkt.

Froskar eða förustafir? Salamöndrur eða sækýr? 2,3 prósent Sjálfstæðismanna eiga gæludýr sem flokkast sem eitthvað annað.

51 prósent er svarið.

53 prósent ungs fólks á gæludýr.