fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Kjósendur hvaða stjórnmálaflokka eiga gæludýr? – Taktu prófið

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. september 2024 16:30

Gæludýraeign er ábyrgðarhluti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga hund?

33,4 prósent Viðreisnarfólks á hund.

Kjósendur hvaða flokks eru ólíklegastir til að eiga hund?

Aðeins 6,9 prósent Vinstri grænna eiga hvutta.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga kött?

19 prósent Íslendinga eiga kisu en tæplega 32 prósent Pírata.

Kjósendur hvaða flokks eru ólíklegastir til að eiga kött?

Aðeins 11 prósent Sjálfstæðismanna eiga kisu.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga gullfisk?

Aðeins 2 prósent Íslendinga eiga gullfisk en hjá Vinstri grænum er hlutfallið langhæst, næstum 10 prósent.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga fugl?

1,5 prósent Íslendinga eiga fugla en hjá Framsóknarmönnum er hlutfallið næstum 5 prósent.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga nagdýr?

1,6 prósent eiga hamstur eða kanínu eða naggrís. Miðflokksmenn eru hrifnastir af nagdýrum og eiga 4 prósent þeirra slíkt.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga eitthvað annað gæludýr?

Froskar eða förustafir? Salamöndrur eða sækýr? 2,3 prósent Sjálfstæðismanna eiga gæludýr sem flokkast sem eitthvað annað.

Hvar er gæludýraeign útbreiddust?

51 prósent er svarið.

Á hvaða aldri eru flestir gæludýraeigendur?

53 prósent ungs fólks á gæludýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“