fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið fann sér nýtt félag: Oft handtekinn fyrir líkamsárás – Ekki sést í um tvö ár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir sóknarmanninum Nile Ranger sem á að baki leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Ranger var undrabarn á sínum tíma en hann spilaði alls 51 deildarleiki fyrir Newcastle frá 2009 til 2013.

Ranger náði þó aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann er í dag 33 ára gamall og er snúinn aftur á völlinn.

Englendingurinn hefur þrisvar verið handtekinn fyrir líkamsárás og önnur brot en hann spilaði síðast fyrir Boreham Wood frá 2021-2022 en tókst ekki að leika deildarleik.

Nú hefur Ranger gert samning við Kettering Town sem er í sjöundu efstu deild Englands og hefur spilað sinn fyrsta leik.

Ranger spilaði síðast af alvöru árið 2018 en hann var þá á mála hjá Southend og skoraði þar 10 mörk í 45 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur