fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Klopp snýr aftur á hliðarlínuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, mun þjálfa sinn fyrsta leik í nokkra mánuði í dag á Signal Iduna Park.

Klopp yfirgaf Liverpool eftir síðasta tímabil en hann hefur verið að taka sér verðskuldaða pásu frá boltanum.

Þjóðverjinn samþykkti þó að taka þátt í verkefni í dag þar sem bæði Jakub Blaszczykowski og Lukasz Piszczek eru heiðraðir hjá Borussia Dortmund.

Klopp vann með báðum þessum leikmönnum hjá Dortmund áður en hann færði sig yfir til Englands.

Verið er að kveðja þessar tvær goðsagnir í leiknum sem fer fram í dag en fleiri stór nöfn verða sjáanleg í viðureigninni.

Hvað tekur við hjá Klopp eftir leikinn er óljóst en hann var síðast stjóri Dortmund árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina