fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn eyðilögðu þrjár mikilvægar brýr í Rússlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 15:30

Hér sést þegar fyrsta brúin var sprengd. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn eyðilögðu nýlega þrjár brýr yfir ána Seym í Kúrsk en þar sækja Úkraínumenn fram og leggja land undir sig. Brýrnar voru mjög mikilvægar fyrir rússneska herinn því þær voru notaðar til að flytja hergögn og aðrar nauðsynjar til hersveita.

BBC skýrir frá þessu og segir að þetta geti gert Rússum erfitt fyrir við stríðsreksturinn.

Rússneskir embættismenn segja að Úkraínumenn hafi einnig einangrað nokkur svæði í héraðinu frá restinni af því, sérstaklega nærri bænum Glushkova.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði um helgina að úkraínski herinn sé að styrkja stöðu sína í Kúrsk og að þau svæði sem nú séu á valdi Úkraínumanna geti orðið „skiptimynt“. Þarna á hann líklega við að Úkraínumenn hyggist nota þau til að semja við Rússa um að fá aftur úkraínsk landsvæði sem eru nú á valdi Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út