fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Ragga Nagli slegin eftir erfiða spurningu – „Helgi, er þetta mamma þín?“

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:30

Ragga Nagli Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sálfræðingurinn og líkamsræktardrottningin Ragnhildur Þórðarsdóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér eins og sést glöggt á nýjustu Facebook-færslu hennar. Ragga greinir frá því að hún hafi verið að njóta kvölds með einum af sínum kærustu vinum, ljósmyndaranum og íhlaupa útvarpsmanninum Helga Ómars, þegar að erfið spurning reið yfir. Ragga lýsir atburðarásinni á þessa leið:

„Það er ákveðinn skellur þegar 44 ára kona hangir með 33 ára gömlum besta vini sínum og ung stúlka sem hann þekkir spyr: „Helgi, er þetta mamma þín?” Er hann svona unglegur eða Naglinn ellileg? Ræðið,” segir Ragga.

Niðurstöður lágu ekki fyrir þegar þessi orð voru skrifuð en almennt virtust þó flestir á því að Helgi Ómars væri yfirgengilega unglegur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“