fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er sannfært um það að Kylian Mbappe þurfi ekki að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst á EM í sumar.

Mbappe nefbrotnaði á EM í Þýskalandi og þurfti að spila nokkra leiki liðsins með andlitsgrímu vegna þess.

Samkvæmt AS telur læknateymi Real að Mbappe muni ná byrjun tímabils án vandræða og að engin þörf sé á aðgerð.

Frakkinn gekk í raðir Real í sumar frá Paris Saint-Germain og kom á frjálsri sölu eftir að hafa raðað inn mörkum í heimalandinu.

Læknateymið mun þó fylgjast vel með gangi mála en er viss um að ef allt sé framkvæmt rétt þurfi leikmaðurinn ekki á aðgerð að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær