fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Yamal í fótspor Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 17 ára gamli Yamal fór á kostum með spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari á dögunum.

Þrátt fyrir ungan aldur er hann lykilmaður í spænska landsliðinu og Barcelona.

Yamal var númer 27 á síðustu leiktíð en verður nú númer 19.

Það er sama númer og Lionel Messi bar hjá Barcelona frá 2005 til 2008, en hann fór svo í númer 10.

Einhverjir héldu að Yamal færi í tíuna einnig en svo verður ekki í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur