fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Bianca Censori klæddist gegnsærri skikkju og engu undir á virtum veitingastað

Fókus
Föstudaginn 14. júní 2024 08:44

Kanye West og Bianca Censori. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West og eiginkona hans, ástralski arkitektinn Bianca Censori, vöktu mikla athygli í Flórens á Ítalíu í gær.

Þau voru á fínum veitingastað, II Palagio sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, en það kom ekki í veg fyrir djarfan klæðaburð Biöncu.

Hún var klædd í einhvers konar skikkju eða „ponsjó“, sem var alveg gegnsæ og í engum nærfötum undir.

TMZ birti myndir af parinu sem annar gestur á veitingastaðnum tók.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bianca klæðist engu undir gegnsærri yfirhöfn. Þeir sem hafa fylgst með parinu muna eftir gegnsæja regnjakkanum sem olli talsverðum usla fyrr á árinu.

Sjá einnig: Eiginkona Kanye West kviknakin undir gegnsæjum regnjakka

Lögsókn

Parið hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar á hendur Kanye.

Fyrrverandi aðstoðarkona hans, Lauren Pisciotta, lagði í byrjun júní fram kæru gegn rapparanum vegna kynferðislegrar áreitni og ólögmætrar uppsagnar.

Sjá einnig: Svakalegar sprengjur í lögsókn gegn Kanye – Fór í fimm manna kynsvall með eiginkonunni og er með typpastærðir á heilanum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Í gær

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Í gær

Eiga von á þriðja barninu

Eiga von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 1 viku

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set