fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Gleðin við völd í kosningagleðskap Baldurs: „Við erum rétt að byrja“ – Sjáðu myndirnar

Fókus
Laugardaginn 1. júní 2024 23:32

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðin er svo sannarlega við völd í kosningagleðskap Baldurs Þórhallssonar sem haldin er á Grensásvegi. Þó að fyrstu tölur hafi ekki litið sérstaklega vel út fyrir Baldur var honum ákaft fagnað af gestum og hann steig í pontu nú á tólfta tímanum þar sem hann þakkaði kærlega fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið.

„Mig langar sérstaklega að þakka öllum sjálfboðaliðunum út um allt land, sem hafa unnið dag og nótt að þessu framboði frá því við tilkynntum það 20. mars,“ sagði Baldur meðal annars. „Við hefðum ekki getað þetta án ykkar. Þetta framboð hefði ekki orðið að veruleika án ykkar,“ bætti hann við. „Við erum rétt að byrja,“ sagði hann svo í lokin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli