fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Boðin líflína eftir martraðartíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips gæti verið að fá annað tækifæri í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir afleitt tímabil. Sky Sports segir frá.

Phillips gekk í raðir Manchester City frá Leeds sumarið 2022 en spilaði lítið sem ekkert og í janúar í ár var hann lánaður til West Ham.

Þar gekk hörmulega og hafði West Ham engan áhuga á að framlengja þá dvöl.

Það er ljóst að City getur lítið notað miðjumanninn á næstu leiktíð en það gæti gengið illa að selja hann endanlega.

Það er því ekki ólíklegt að Phillips fari aftur á láni og nú er það Everton sem hefur áhuga.

Everton var í fallbaráttu stærstan hluta tímabils og getur vel nýtt krafta Phillips ef hann finnur sitt gamla form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth