fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Rooney nálgast endurkomu í þjálfun – Fær áhugavert starf á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 20:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney nálgast það að snúa aftur í knattspyrnuþjálfun samkvæmt fréttum frá Englandi í kvöld.

Telegraph segir frá því að Plymouth sé að reyna að ganga frá ráðningu á Manchester United goðsögninni. Félagið rak Ian Foster á dögunum eftir að hafa naumlega haldið sér uppi í ensku B-deildinni.

Rooney var síðast við stjórnvölinn hjá Birmingham en var rekinn þaðan í janúar eftir skelfilegt gengi. Hann vann tvo leiki af fimmtán þar.

Auk Birmingham hefur Rooney stýrt DC United og Derby á þjálfaraferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar