fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 07:30

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er að yfirgefa Burnley og taka við Bayern Munchen. Hann fær sennilega að styrkja þýska liðið í sumar, en það missti af titlinum heima fyrir í ár. The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany.

Orðrómar fóru af stað í vikunni um að Kompany væri á óskalista Bayern og hafa mál gengið hratt fyrir sig. Fátt virðist koma í veg fyrir að Belginn verði næsti stjóri þýska stórliðsins.

Undir stjórn Kompany fór Burnley upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra en féll svo strax aftur í ár. Bæjarar eru þó hrifnir af hugmyndafræði Kompany, sem þykir afar efnilegur stjóri.

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er nú óvænt orðaður við Bayern Munchen. Er hann í hugsanlegu byrjunarliði sem The Sun hendir upp.

Þar eru einnig Martin Zubimendi hjá Real Sociedad, Ronald Araujo hjá Barcelona og vinstri bakvörðurinn Theo Hernandez hjá AC Milan, þar sem Alphonso Davies gæti verið á leið frá Bayern til Real Madrid.

Hér að neðan er hugsanlegt byrjunarlið Bayern á næstu leiktíð undir stjórn Vincent Kompany.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur