fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 18:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch hefur skotið skotum að bandaríska knattspyrnusambandinu eftir að hafa mætt í starfsviðtal fyrir um ári síðan.

Marsch kom til greina sem nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna sem ákvað að lokum að endurráða Gregg Berhalter.

Marsch var nýlega ráðinn til starfa hjá Kanada en hann hefur einnig starfað fyrir lið eins og RB Leipzig og Leeds.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir fótboltanum í Bandaríkjunum og ég fór í gegnum ákveðið ferli með sambandinu,“ sagði Marsch.

,,Ég ætla ekki að fara út í smáatriðin en að mínu mati þá var ekki komið vel fram við mig en það tilheyrir fortíðinni.“

,,Um leið og viðræðunum var okið þá ákvað ég að horfa annað og finna rétta verkefnið fyrir sjálfan mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann