fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur útskýrt þau ummæli sem hann lét falla í miðri viku.

Pochettino vakti athygli er hann ræddi við blaðamenn eftir 2-1 sigur sinna manna á Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino neitaði að kalla Chelsea ‘sitt lið’ og gaf í skyn að hann væri ekki með þá leikmenn til taks sem gætu spilað þann leikstíl sem hann kýs að spila.

Argentínumaðurinn segir að ummælin hafi verið tekin úr samhengi en Chelsea spilar lokaleik sinn á morgun gegn Bournemouth.

,,Kannski þarf ég að kenna sjálfum mér um. Þegar ég tala við eiginkonuna þá er ég líka oft týndur,“ sagði Pochettino.

,,Ég sýni líka virðingu, það mikilvægasta er félagið og merki þess. Ég er ekki einhver sem fer að kalla þetta ‘mitt lið’ hvað þýðir það?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns