fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

433
Miðvikudaginn 15. maí 2024 19:30

Kay Ludlow

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Kay Ludlow veitti aðdáendum á dögunum innsýn í það hvernig það er þegar knattspyrnumenn verða samningslausir. Hún er trúlofuð Farrend Rawson, leikmanni Morecambe í ensku D-deildinni.

Samningur Rawson er þó að renna út og vita þau ekki hvað tekur við í sumar. Ludlow getur þó huggað sig við að hún er farin að þéna ágætlega vegna vinsælda sinna á TikTok, en þar er hún með yfir 40 þúsund fylgjendur.

„Sem betur fer get ég borgað 50% af húsnæðisláninu þökk sé TikTok. Í stað þess að væla yfir því að hann væri að verða atvinnulaus fór ég til Ítalíu um daginn til að skemmta mér,“ segir Ludlow.

„Hann er mjög rólegur yfir stöðunni og treystir umboðsmanni sínum. Sem betur fer er einhver áhugi á honum því annars væri ég að fá taugaáfall. En glugginn er ekki einu sinni opinn og margt getur breyst. 

Það er ekkert öruggt í fótbolta. Þú veist ekki hvort þið séuð að fara að búa saman eða í sama landi yfirhöfuð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur