fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi forseti PSG urðaði yfir Kylian Mbappe um helgina eftir að sóknarmaðurinn hafði tilkynnt að hann væri á förum.

Samningur Mbappe við PSG er að renna út og fer hann frítt til Real Madrid í sumar.

Mbappe kvaddi PSG með myndbandi þar sem hann þakkaði flestum fyrir en minntist ekki orði á Nasser Al-Khelaifi sem hefur greitt honum vel.

Mbappe hefur verið launahæsti leikmaður Evrópu síðustu ár og vildi forsetinn fá einhverja virðingu fyrir það.

Fyrir leik liðsins um helgina kallaði Nasser Al-Khelaifi hinn öfluga Mbappe á fund sinn og öskraði á hann, franskir miðlar segja frá.

Liðið var á leið í upphitun fyrir leik gegn Toulouse en töfðust vegna þess að allir hlustuðu á forsetann hella sér yfir Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn