fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 13:30

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA FC tölvuleikurinn, áður FIFA, hefur misst réttindin til að hafa ítalska stórliðið Inter í næstu útgáfu af leiknum. Þetta kemur fram í erlendum miðlum í dag.

Undanfarin ár hefur annar leikur, Pro Evolution Soccer, haft einkarétt á ákveðnum liðum og í síðasta tölvuleik voru það til að mynda Lazio, Napoli, Roma og Atalanta. Þar áður var það stórlið Juventus.

Nýjasta liðið til að falla undir þennan flokk virðist ætla að verða Inter ef marka má nýjustu fréttir.

Tölvuleikurinn hefur notið mikilla vinsælda en í fyrra kom hann út sem EA FC, ekki FIFA, í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning