fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Setti met í ensku úrvalsdeildinni í gær sem hann hefði heldur viljað sleppa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 11:30

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emi Martinez, markvörður Aston Villa, skoraði slæmt sjálfsmark í jafntefli liðins gegn Liverpool í gær og skráði sig þar með í sögubækurnar.

Martinez missti boltann í netið eftir fyrirgjöf Harvey Elliot í upphafi leiks. Liverpool komst 1-3 yfir í gær en leiknum lauk 3-3.

Þetta var þriðja sjálfsmark Martinez í ensku úrvalsdeildinni og er hann þar með eini markvörðurinn sem á svo mörg sjálfsmörk í sögu keppninnar.

Hin sjálfsmörkin komu gegn Manchester United 2022 og hans fyrrum liði Arsenal í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár