fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og Viktor Unnar Illugason hafa bæst í hóp aðalþjálfara okkar og munu sinna því starfi ásamt Ingólfi Sigurðssyni. Tækniþjálfun mun hér eftir bera nafnið Tækniþjálfun Gylfa Sig.

Tilkoma Gylfa Þórs og Viktors Unnars mun styrkja þjálfunina enn frekar, en markmið okkar er að bjóða upp á framúrskarandi þjálfun þar sem hver leikmaður fær þá athygli sem þarf til að taka framförum.

Fótboltafólki framtíðar gefst hér einstakt tækifæri til þess að æfa undir stjórn markahæsta leikmanns íslenska landsliðsins frá upphafi. Gylfi Þór er spenntur að miðla reynslu sinni og hjálpa ungum leikmönnum að verða enn betri.

Viktor Unnar Illugason

Viktor Unnar, sem lék sem atvinnumaður á yngri árum, hefur á undanförnum árum þjálfað hjá Breiðabliki og Val þar sem hann er leiðandi í þjálfun yngri leikmanna.

Tækniþjálfun fór af stað í fyrrahaust og hafa yfir 200 leikmenn æft á námskeiðum okkar. Sumarnámskeið verða kynnt á næstu dögum. Forskráning á haustönn 2024 er komin í gang á heimasíðu okkar. Eins og alltaf eru takmörkuð pláss í boði til að tryggja gæði þjálfunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta