fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gæti mögulega þurft að játa sig sigrað í sumar ef Paris Saint-Germain ákveður að bjóða 172 milljónir punda í Lamine Yamal.

Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims en hann fær reglulega að spila og er aðeins 16 ára gamall.

Samkvæmt Le Parisien er Yamal efstur á óskalista PSG sem mun missa Kylian Mbappe til Real Madrid í sumar.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og gæti vel þurft að taka þessu tilboði en peningar hafa aldrei verið vandamál hjá franska stórliðinu.

PSG horfir á Yamal sem eftirmann Mbappe sem hefur lengi verið einn allra besti leikmaður heims.

Það er kaupákvæði í samningi Yamal upp á 900 milljónir punda en ljóst er að PSG mun ekki borga svo háa upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur