fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 16:00

Frá leik í Bestu deild karla. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í efri deildum karla og kvenna lokar á miðnætti á miðvikudag.

Svona eru gluggarnir 2024:

Félagaskiptagluggi efri deilda karla og kvenna

Besta deild karla, Besta deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

  • Fyrri gluggi (12 vikur): 1. febrúar til 24. apríl 2024
  • Sumargluggi (4 vikur): 17. júlí til 13. ágúst 2024

Félagaskiptagluggi Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

  • Sérstakur sumargluggi í 2. deild karla og Lengjudeild kvenna (2 vikur): 17. júlí til 31. júlí 2024

Félagaskiptagluggi neðri deilda karla og kvenna

  • 2. deild kvenna, 3. deild karla, 4. deild karla, 5. deild karla og Utandeild karla.

Félagaskiptagluggi: 1. febrúar til 31. júlí 2024

Félagaskipti yngri flokka og ósamningsbundinna leikmanna lokar 31. júlí.

Sjá einnig hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis