fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 19:30

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal brosa þessa vikuna eftir að þeir fengu 2 milljónir punda greiddar frá Fulham.

Ástæðan er sú að Fulham er búið að tryggja veru sína í deildinin á næstu leiktíð en slík klásúla var í samningi liðsins vegna Bernd Leno.

Leno var keyptur til Fulham frá Arsenal en þýski markvörðurinn hefur staðið vaktina vel í marki Fulham.

Nú fær Arsenal rúmar 350 milljónir í sinn vasa sem gætu komið sér vel fyrir sumarið þegar liðið vill styrkja sig.

Leno kom til Fulham fyrir tveimur árum eftir ágætis tíma hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur