fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong, leikmaður Bayer Leverkusen, skaut létt á Arsenal í myndbandi á samfélagsmiðlum í gær.

Leverkusen tryggði sér þýska meistaratitilinn í gær með 5-0 sigri á Werder Bremen. Liðið er því búið að binda endi á einokun Bayern Munchen þó fimm leikir séu eftir af tímabilinu.

Xhaka hefur verið frábær fyrir Leverkusen frá því hann kom frá Arsenal síðasta sumar. Hann skoraði til að mynda í leiknum í gær. Miðjumaðurinn var í topparáttu með Arsenal á Englandi í fyrra en að lokum missti liðið af titlinum til Manchester City.

„Þú komst frá Arsenal en vannst hérna,“ sagði Frimpong í myndbandi sem birtist af honum og Xhaka á samfélagsmiðlum í gær. Svisslendingurinn gat ekki annað en brosað.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Í gær

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“