fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong, leikmaður Bayer Leverkusen, skaut létt á Arsenal í myndbandi á samfélagsmiðlum í gær.

Leverkusen tryggði sér þýska meistaratitilinn í gær með 5-0 sigri á Werder Bremen. Liðið er því búið að binda endi á einokun Bayern Munchen þó fimm leikir séu eftir af tímabilinu.

Xhaka hefur verið frábær fyrir Leverkusen frá því hann kom frá Arsenal síðasta sumar. Hann skoraði til að mynda í leiknum í gær. Miðjumaðurinn var í topparáttu með Arsenal á Englandi í fyrra en að lokum missti liðið af titlinum til Manchester City.

„Þú komst frá Arsenal en vannst hérna,“ sagði Frimpong í myndbandi sem birtist af honum og Xhaka á samfélagsmiðlum í gær. Svisslendingurinn gat ekki annað en brosað.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur