fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Freista þess að fá „Baldur“ heim frá Tenerife

Fókus
Föstudaginn 5. apríl 2024 14:30

Baldur Þórhallsson. Myndin kann að vera samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við redduðum einhverjum á örfáum mínútum til að keyra húsbíl frá Höfn – EN – getum við reddað málverki frá Tenerife?,“ svo spyr Álfrún Perla Baldursdóttir, dóttur forsetaframbjóðandans Baldurs Þórhallssonar á stuðningsmannasíðu framboðsins.

Listakonan Bertha G. Kvaran málaði nafnilega fallega mynd af Baldri og kom því á framfæri við kosningateymi hans og lá það í augum uppi að verkið yrði að fá glæsilegan sess á kosningamiðstöð framboðsins. Á því er þó smá hængur en verkið er staðsett á hitabeltiseyju sem er mörgum Íslendingum kær.

Málverkið á paradísareyjunni

„Verkið er staðsett á Tenerife og okkur langar að reyna að koma því til Íslands og hengja það upp á kosningamiðstöðinni sem við munum opna í bráð. Verkið færi í bóluplast og það væri hægt að setja það í þunnan poka til að hengja á öxlina eða bakið og taka með í handfarangur. Bertha hefur áður sent verk heim með sama hætti og ætti pokinn ekki að teljast sem auka farangur,“ skrifar frambjóðendadóttirinn og hlýtur góðar undirtektir í hópnum.

Má telja líklegt að málinu verði reddað og „Tene-Baldur“ fái veglegan sess á kosningamiðstöðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli