fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Baldur Þórhallsson

Baldur útskýrir mikið fylgi Trump

Baldur útskýrir mikið fylgi Trump

Eyjan
04.11.2024

Bandaríkjamenn ganga til forsetakosninga á morgun og spennan þar vestra er gríðarleg. Frambjóðendurnir eru hnífjafnir í könnunum en undanfarið hefur sveiflan virst vera til Donald Trump en þó nokkrir stjórnmálaskýrendur segja fylgi hans ofmetið og segja Kamala Harris líklegri sigurvegara. Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og fyrrum forsetaframbjóðandi hér á Íslandi er staddur í Bandaríkjunum Lesa meira

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“

Eyjan
31.10.2024

Baldur Þórhallsson, háskólaprófessor og fyrrum forsetaframbjóðandi, segir að áhrif Morgunblaðsins á íslensk stjórnmál hafi verið verulega vanmetin á undanförnum árum og um sé að ræða áhugavert rannsóknarefni. Segir hann að þrátt fyrir fækkun áskrifenda miðilsins sé hann enn stórveldi þegar kemur að að því að móta umfjöllun annarra miðla og samfélagsumræðuna. Það sjáist best varðandi Lesa meira

Baldur greinir „hnífasett stjórnmálanna“ – Er Kristrún reynslulítil eða með úthugsaða áætlun? Var hægt að mynda minnihlutastjórn án Sjálfstæðisflokksins?

Baldur greinir „hnífasett stjórnmálanna“ – Er Kristrún reynslulítil eða með úthugsaða áætlun? Var hægt að mynda minnihlutastjórn án Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
27.10.2024

Í pistli sem hann titlar „Hnífasett stjórnmálanna“ og birtir á Facebook fer Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og fyrrverandi forsetaframbjóðandi yfir svið stjórnmálanna. Hann fer yfir atburði innan Samfylkingarinnar og þá ekki síst orð Kristrúnar Frostadóttir formanns í garð Dags B. Eggertssonar sem vöktu mikla athygli í gær. Hann segir þau annaðhvort bera vott um Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Frambjóðendur til forseta Íslands halda áfram að kjósa. Katrín Jakobsdóttir reið á vaðið klukkan 9:00 í Hagaskóla en Baldur Þórhallsson fylgi fljótlega í kjölfarið klukkan 9:15, einnig í Hagaskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum og fylgdist með því þegar Baldur skilaði atkvæði sínu. Baldur hefur í skoðanakönnunum yfirleitt verið í 3-4 sæti en munurinn yfirleitt Lesa meira

Skiptar skoðanir um ákvörðun Baldurs í kappræðunum á Stöð 2 í gær

Skiptar skoðanir um ákvörðun Baldurs í kappræðunum á Stöð 2 í gær

Fréttir
31.05.2024

Það vakti athygli í kappræðum Stöðvar 2 í gærkvöldi þegar Baldur Þórhallsson, einn sex frambjóðenda sem voru í þættinum, ákvað að tala íslensku í stað þess að nota ensku þegar frambjóðendur voru beðnir að sýna hvernig þeir myndu tjá sig um íslenska kvótakerfið við erlenda þjóðhöfðingja. Ýmsar þrautir voru lagðir fyrir frambjóðendur og í einni Lesa meira

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni

Fókus
19.05.2024

Fjóla Einarsdóttir þróunar- og stjórnmálafræðingur ritaði fyrr í dag grein á Vísi. Tilgangur greinarinnar er einkum að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar en athygli vekur einnig einlæg frásögn Fjólu af örsnöggum kynnum hennar við Vigdísi Finnbogadóttur, þegar Vigdís var forseti, sem þó er varla hægt að kalla kynni enda veifaði Vigdís Fjólu en Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Eyjan
19.05.2024

Mikilvægt er að forseti hraði sér ekki um of þegar forsætisráðherra gengur á hans fund á miðju kjörtímabili og óskar eftir því að forseti rjúfi þing og boði til kosninga, sem gerist reglulega hér á landi. Baldur Þórhallsson segir mikilvægt að í þessum efnum sem öðrum sé ekki sjálfsafgreiðsla á Bessastöðum og að forseti gangi Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Gangi Alþingi fram af þjóðinni skal forseti tafarlaust vísa málinu til þjóðarinnar

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Gangi Alþingi fram af þjóðinni skal forseti tafarlaust vísa málinu til þjóðarinnar

Eyjan
18.05.2024

Fari Alþingi fram úr sjálfu sér og gangi fram af þjóðinni t.d. með því að ætla að ganga í ESB án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu á forseti tafarlaust að vísa málinu til þjóðarinnar. Baldur Þórhallsson segir forseta hafa eftirlitshlutverk með þinginu, við búum við ákveðinn samfélagssáttmála, sem byggist á mannréttindum, lýðræði, hefðum og venjum, sem forseta beri Lesa meira

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Forgangsröðum í þágu barna og ungmenna

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Forgangsröðum í þágu barna og ungmenna

Eyjan
17.05.2024

Íslendingar eiga að geta staðið fremstir meðal þjóða þegar kemur að málefnum barna og ungmenna, rétt eins og við stöndum fremstir í jafnréttismálum. Baldur Þórhallsson segist finna fyrir því að fólki um allt land finnist það afskipt og elur með sér þann draum að landið og þjóðin geti aftur litið á sig sem eina heild. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af