fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Toney grínast með framtíðina – Vill vinna EM og fara til Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney hefur grínast með það að það sé hans draumur að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid.

Litlar sem sem engar líkur eru á að Toney fari til Madrid í sumar en hann mun þó líklega yfirgefa Brentford.

Toney var spurður út í sitt fullkomna sumar og nefnir einnig að hann vilji spila með Englandi í lokakeppni EM.

Um er að ræða 28 ára gamlan sóknarmann sem mörg stórlið á Englandi eru að skoða fyrir næsta tímabil.

,,Ég verð hluti af landsliðshópnum á EM og svo vinnum við mótið!“ sagði Toney brosandi.

,,Ef Brentford myndi selja mig og græðir sinn pening… Ég flyt til Madrid!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi