fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Taprekstur Stjörnunnar vekur athygli – Tekjur jukust gríðarlega en launakostnaður rauk upp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að rekstur knattspyrnudeilda hér á landi var þungur á síðasta ári miðað við þá ársreikninga sem 433.is hefur séð.

Gögnin birtast á opinberum vettvangi og birtast nú hver á fætur öðrum. Taprekstur var í Garðabæ á knattspyrnudeild Stjörnunnar þrátt fyrir að tekjur hafi aukist mikið.

Tap Knattspyrnudeildar U.M.F. Stjörnunnar á árinu 2023 nam rúmum 4 milljónum. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins rúmar 88 milljónir og eigið fé í árslok var rúmar 42 milljónir.

Meira:
Titlarnir í Fossvoginn komu ekki ókeypis – Laun hækkuðu mikið og tapið á rekstrinum var 16 milljónir
Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Stjarnan birtist ársreikning fyrir meistaraflokka og yngri flokka félagsins saman.

Tekjur félagsins voru 353 milljónir á síðasta ári og hækkuðu um rúmar 73 milljónir króna á milli ára. Þrátt fyrir það var tap á rekstrinum.

Laun og launatengd gjöld hækkuðu um tæpar 40 milljónir á milli ára, voru þær 261 milljón á síðasta ári.

Reikninginn má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina