fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 15:00

a. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blómlegur rekstur er á knattspyrnudeild ÍA, hagnaður ársins var 88,2 milljónir og kemur að mestu til vegna peninga sem komu vegna leikmannaviðskipta.

Skiptir þar líklega mestu um söluna á Hákoni Arnari Haraldssyni sem var seldur frá FCK til Lille. Fékk ÍA 97 milljónir vegna leikmannaviðskipta á síðasta ári.

Tekjur knattspyrnudeildar voru 285 milljónir og jukust um 54 milljónir á milli ára.

Meira:
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK

Rekstrargjöld voru 298 milljónir og því er ljóst að félagið treystir á leikmannasölur til að ná endum saman. Fékk félagið 74 milljónir árið á undan fyrir leikmannaviðskipti.

Skagamenn eiga 121 milljón í óráðstafað eigið fé en skuldir félagsins eru tæpar 15 milljónir.

Ársreikningur ÍA er hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búnir að hafa samband við Manchester United

Búnir að hafa samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonar að börnin spili fyrir félagið í framtíðinni: Spilaði sinn síðasta leik í kvöld – ,,Ég elska ykkur öll“

Vonar að börnin spili fyrir félagið í framtíðinni: Spilaði sinn síðasta leik í kvöld – ,,Ég elska ykkur öll“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Í gær

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“