fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Sjaldséð mynd af Olsen-systrunum – Sáust síðast saman árið 2016

Fókus
Föstudaginn 9. febrúar 2024 09:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn meira en áratugur síðan tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen hættu að leika.

Síðan þá hafa þær haldið sig að mestu frá sviðsljósinu í Hollywood og einbeitt sér að fatamerki sínu, The Row.

Þær mæta sjaldan á stóra viðburði og eru enn sjaldnar myndaðar af ljósmyndurum. Það hefur því vakið mikla athygli að þær voru myndaðar ásamt systur sinni, leikkonunni Elizabeth Olsen, í New York fyrir nokkrum dögum.

Mary-Kate og Ashley eru 37 ára og Elizabeth er 34 ára. Hún hefur notið mikillar velgengni í bransanum undanfarin ár og er hvað þekktust fyrir að vera Scarlet Witch í Marvel kvikmyndaheiminum.

Systurnar þrjár voru síðast myndaðar saman á LACMA listaviðburði í Los Angeles í október 2016.

The Olsen Sisters at LACMA Art + Film Gala October 2016 | POPSUGAR Celebrity
Olsen-systurnar á LACMA viðburðinum árið 2016. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð