fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fókus

Illugi hissa á framlagi Bashar – „Of skrýtið fyrir mig“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hér með tilkynnist að ég mun ekki hafa nokkra skoðun á Eurovision þetta árið, sama á hverju gengur,“ segir Illugi Jökulsson útvarpsmaður, blaðamaður og rithöfundur. 

„Mér fannst strax að við ættum ekki að vera með ef í því fælist að deila sviði með fánaflippandi Ísraelsríki, og við það stend ég. Hins vegar er þetta allt nú orðið svo skrýtið að ég ræð ekki við þetta, og hef því ákveðið að hafa bara alls öngva skoðun á þessu framar nú í ár. Punkturinn yfir i-ið var þegar sá ágæti tónlistarmaður Bashar, sem flutti gamlan palestínskan söng mjög fallega á Austurvelli í dag, reynist ætla að flytja í keppninni einhvers konar óð til bandarískra kúreka sem rændu heilli heimsálfu frá frumbyggjum Ameríku. Það er of skrýtið fyrir mig, hvað sem leið skýringu hans á þessu í sjónvarpsþættinum í kvöld,“ segir Illugi. Segir hann geta séð um skoðanir á keppninni þetta árið.

Líflegar umræður hafa spunnist við færslu Illuga á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“