fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Vakti mikla athygli í London um helgina – Hjólaði heim eftir tapleik gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kenny Tete leikmaður Fulham vekur athygli eftir að hafa ákveðið að leigja sér hjól til að komast heim eftir tapleik gegn Chelsea.

Fulham og Chelsea eru nágrannar og því ákvað Tete að skila bílinn eftir heima í þetta skiptið.

Tete ákvað að leigja sér hjóla frá fyrirtækinu Lime til að hjóla heim af Stamford Bridge.

Flestir leikmenn í enska boltanum nota eigin bíl eða eru með bílstjóra til að skutla sér heim eftir leik.

Tete lét hjólið duga og vakti nokkra athygli þegar hann straujaði heim frá Stamford Bridge en hjólið er vinsæll ferðamáti í heimalandi hans, Hollandi.

Chelsea vann 1-0 sigur á Fulham á laugardag en liðin fá nú tveggja vikna vetrarfrí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG