fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir Manchester United að fá De Gea aftur til félagsins – ,,Stolt sem hann þyrfti að kyngja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, er á því máli að það væri gott fyrir félagið að semja aftur við markmanninn David de Gea.

De Gea var losaður frá enska félaginu í sumar en hann var aðalmarkvörður liðsins alveg frá 2011 til 2023.

Andre Onana var fenginn inn sem aðalmarkvörður síðasta sumar en hann hefur ekki heillað alla hingað til.

Yorke er á því máli að endurkoma De Gea myndi gera liðinu gott en efast um að Erik ten Hag, stjóri liðsins, muni opna dyrnar á Old Trafford.

,,Að mínu mati þá væri það mjög sniðugt af Manchester United að semja aftur við De Gea,“ sagði Yorke.

,,Ég hef ekki mikla trú á að það gerist því það væri ákveðið stolt sem þjálfarinn sem hleypti honum burt þyrfti að kyngja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli