fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Manchester United á eftir öðrum leikmanni Ajax

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 17:00

Brian Brobbey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að horfa á annan leikmann Ajax samkvæmt enska blaðinu Mirror og skorar að fá hann í sumarglugganum.

Ólíklegt er að þessi skipti eigi sér stað í janúar en um er að ræða framherjann Brian Brobbey sem vann með Erik ten Hag hjá hollenska félaginu.

Ten Hag hefur verið mikið í því að sækja leikmenn sem hann þekkir og má nefna Antony, Andre Onana, Lisandro Martinez og Sofyan Amrabat.

Ten Hag er hrifinn af Brobbey sem er 21 árs gamall og hefur skorað 12 mörk í 24 leikjum á tímabilinu.

Brobbey á að geta veitt Rasmus Hojlund samkeppni í fremstu víglínu en sá síðarnefndi kom til félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi