fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ræddu sprengjuna sem var varpað úr Laugardalnum í vikunni – Telur þetta risastóra ástæðu þess að Klara steig frá borði

433
Laugardaginn 13. janúar 2024 07:00

Klara Bjartmarz, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Klara Bjartmarz tilkynnti í vikunni að hún ætlaði að hætta sem formaður KSÍ í næsta mánuði. Hún hefur starfað innan sambandsins í 30 ár. Þetta var til umræðu í þættinum.

„Það er 50/50 að Guðni verði aftur formaður og þau áttu ekki í góðu sambandi þegar hann fór út. Þetta er eins og þegar kærastan þín er að fara að hætta með þér en þú hættir með henni áður, ert farin að lesa leikinn,“ sagði Hrafnkell um málið, en nýr formaður KSÍ verður kosinn í næsta mánuði og eru Guðni Bergsson og Þorvaldur Örlygsson í framboði.

Bolli tók til máls.

„Þetta er samband sem er komið á leiðarenda. Hún er búin að vera þarna þegar vel gengur en líka þegar það var verið að gera hlutina illa. Það er gott að fá ferskt blóð inn með nýjum formanni.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
Hide picture