fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Þjóðin skiptist algjörlega í tvennt varðandi Guðna og Þorvald

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is lagði fram könnun fyrir lesendur sína í gær og hafa rúmlega 2 þúsund einstaklingar tekið afstöðu.

Spurt var út í það hvort fólki litist betur á Guðna Bergsson eða Þorvald Örlygsson sem næsta formann KSÍ.

Báðir hafa staðfest framboð til formanns en kosið verður á ársþingi KSÍ í lok febrúar.

1055 telja Guðna vera betri kost fyrir KSÍ en 1028 telja Þorvald betri kost, munurinn er því varla mælanlegur.

Guðni hefur áður starfað sem formaður KSÍ en sagði upp störfum árið 2021. Þorvaldur hefur starfað sem rekstrarstjóri Stjörnunnar undanfarið en starfaði áður sem þjálfari hjá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney orðaður við afar áhugavert starf

Rooney orðaður við afar áhugavert starf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Til í að borga verðmiðann á Sancho en ekki launapakkann

Til í að borga verðmiðann á Sancho en ekki launapakkann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho reynir að fá leikmann sem nennir ekki að vera í Sádí Arabíu

Mourinho reynir að fá leikmann sem nennir ekki að vera í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Hrafn boðaði fjöldan allan af fólki á fund en bara einn mætti – „Hann sagði mér að boða þá“

Óskar Hrafn boðaði fjöldan allan af fólki á fund en bara einn mætti – „Hann sagði mér að boða þá“