fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Scholes eyddi ummælum sem hann lét falla um Lingard

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 13:00

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United hefur eytt ummælum sem hann lét falla á Instagram síðu Jesse Lingard.

Lingard er án félags og hefur ekki spilað fótbolta frá því síðasta vor.

Það er eitthvað farið að pirra Scholes sem horfir á fyrrum leikmann Manchester United gera ekki neitt.

„Ætlar þú bara að vera í einhverju bulli í ræktinni eða ætlar þú að spila fótbolta?,“ skrifaði Scholes nokkuð reiður.

Lingard yfirgaf Manchester United fyrir átján mánuðum síðan og samdi við Nottingham Forrest en fór þaðan eftir eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur