fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Færir sig um set á ný þrátt fyrir tíðindi dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 15:30

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við því að Sergio Reguilon muni yfirgefa Tottenham á ný í þessum mánuði eftir að hafa verið sendur til baka frá Manchester United, þar sem hann var á láni.

Vinstri bakvörðurinn var fenginn til United í september á láni frá Tottenham vegna meiðslavandræða Luke Shaw og Tyrell Malacia. Nú er sá fyrrnefndi hins vegar snúinn aftur og Malacia nálgast endurkomu.

Félagið sér því ekki lengur not fyrir Reguilon og hefur sent hann til baka.

Reguilon má fara í annað lið í janúar þar sem hann hefur aðeins spilað fyrir United á þessari leiktíð.

Hann mun líklega nýta sér það þar sem hann vill meiri spiltíma.

Dortmund í Þýskalandi hefur til að mynda áhuga á Reguilon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur