fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Aron sagður hafa tekið ákvörðun – „Ég var að heyra að Aron sé að taka beygju frá Val“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson er á leið til KR frá danska liðinu Horsens samkvæmt Þungavigtinni.

Aron var á dögunum orðaður við Val en einnig tvö sænsk félög. Miðað við nýjustu fréttir er þessi þrítugi leikmaður að fara til KR.

„Ég var að heyra að Aron Sigurðarson sé að taka beygju frá Val og í Vesturbæinn,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Aron getur spilað á miðju og kanti en hann hefur leikið erlendis frá því hann fór frá Fjölni til Tromsö 2016. Hann hefur einnig spilað með Start og Union Saint-Gilloise, auk Horsens, í atvinnumennsku.

Samningur Arons við Horsens rennur út um mitt næsta sumar.

KR hafnaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar síðasta sumar. Síðan er þjálfarinn Rúnar Kristinsson farinn og tekinn við Fram og Gregg Ryder tekinn við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur